Hoppa yfir valmynd

Stöðunefnd lækna

Heilbrigðisráðuneytið

Samkvæmt 36. gr. laga um heilbrigðisþjónustu, nr. 40/2007, með síðari breytingum, skipar ráðherra stöðunefnd lækna til þriggja ára í senn sem metur faglega hæfni umsækjenda um stöður framkvæmdastjóra lækninga og annarra stjórnenda lækninga á heilbrigðisstofnunum sem ríkið rekur.

Nefndin skal skila rökstuddu áliti til þess sem ræður í stöðuna innan sex vikna frá því að umsóknarfresti lýkur. Ráða má hvern þann lækni til starfa samkvæmt þessari grein sem talinn hefur verið hæfur.

Aðalmenn

  • Anna Margrét Halldórsdóttir, tilnefnd af embætti landlæknis, formaður
  • Haukur Hjaltason, tilnefndur af læknadeild Háskóla Íslands
  • Vantar fulltrúa frá Læknafélagi Íslands

Varamenn

  • Anna Margrét Guðmundsdóttir, tilnefnd af embætti landlæknis
  • Elsa Valsdóttir, tilnefnd af læknadeild Háskóla Íslands
  • Sigríður Ólína Haraldsdóttir, tilnefnd af Læknafélagi Íslands

Nefndin er skipuð af heilbrigðisráðherra frá 7. desember 2022 til 6. desember 2025.
Fastanefndir
Til baka
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta