Nefnd um málefni Stranda
Markmið með skipan nefndar um málefni Stranda er að skapa vaxtarskilyrði fyrir samfélag og atvinnulíf með sjálfbærni að leiðarljósi. Verkefni nefndarinnar felst í að gera tillögur um hvernig megi efla byggðaþróun á svæðinu, m.a. með tilliti til fjárfestinga, atvinnuframboðs og -tækifæra í Árneshreppi, Kaldrananeshreppi og Strandabyggð.
Nefndina skipa:
- Áslaug María Friðriksdóttir, án tilnefningar, formaður
- Arinbjörn Bernharðsson, fulltrúi Ásahrepps
- Finnur Ólafsson, fulltrúi Kaldrananeshrepps
- Helga Harðardóttir, fulltrúi Byggðastofnunar
- Hólmfríður Sveinsdóttir, fulltrúi innviðaráðuneytis
- Sigríður Kristjánsdóttir, fulltrúi Fjórðungssambands Vestfjarða
- Sigtryggur Magnason, varaformaður, fulltrúi innviðaráðuneytis
- Þorgeir Pálsson, fulltrúi Strandabyggðar
- Vífill Karlsson, fulltrúi forsætisráðherra, án tilnefningar
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.