Hoppa yfir valmynd

Starfshópur um innleiðingu laga um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna

Mennta- og barnamálaráðuneytið

Hlutverk hópsins er að styðja við innleiðingu laga um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna nr. 86/2021.

Starfshópurinn er þannig skipaður:

Aðalmenn:

  • Halldóra Dröfn Gunnarsdóttir, formaður hópsins, án tilnefningar
  • Sigríður Björk Guðjónsdóttir, tilnefnd af dómsmálaráðuneyti
  • Ása Sjöfn Lórensdóttir, tilnefnd af heilbrigðisráðuneyti
  • Þorsteinn Sæberg, tilnefndur af mennta- og barnamálaráðuneyti
  • Soffía Lárusdóttir, tilnefnd af Ráðgjafar- og greiningarstöð
  • Elfa Svanhildur Hermannsdóttir, tilnefnd af félag- og vinnumarkaðsráðuneyti
  • Páll Ólafsson, tilnefndur af Barna- og fjölskyldustofu
  • María Ingibjörg Kristjánsdóttir, tilnefnd af Sambandi íslenskra sveitarfélaga
  • Ingunn Hansdóttir, tilnefnd af Samtökum fyrirtækja í velferðarþjónustu
  • Rannveig Einarsdóttir, tilnefnd af Samtökum stjórnenda í velferðarþjónustu
  • Helgi Arnarson, tilnefndur af Grunni - félagi fræðslustjóra og stjórnenda á skólaskrifstofum
  • Bóas Valdórsson, tilnefndur af Heimili og skóla - landssamtökum foreldra
  • Geir Finnsson, tilnefndur af Landssambandi ungmennafélaga
  • Sigurveig Þórhallsdóttir, tilnefnd af umboðsmanni barna

Varamenn:

  • Halla Bergþóra Björnsdóttir, tilnefnd af dómsmálaráðuneyti
  • Ásgerður Arna Sófusdóttir, tilnefnd af heilbrigðisráðuneyti
  • Sigrún Hulda Jónsdóttir, tilnefnd af mennta- og barnamálaráðuneyti
  • Ingólfur Einarsson, tilnefndur af Ráðgjafar- og greiningarstöð
  • Sigríður Dísa Gunnarsdóttir, tilnefnd af félag- og vinnumarkaðsráðuneyti
  • Guðrún Þorleifsdóttir, tilnefnd af Barna- og fjölskyldustofu
  • Svandís Ingimundardóttir, tilnefnd af Sambandi íslenskra sveitarfélaga
  • Silja Jónsdóttir, tilnefnd af Samtökum fyrirtækja í velferðarþjónustu
  • Sveinborg L. Kristjánsdóttir, tilnefnd af Samtökum stjórnenda í velferðarþjónustu
  • Fanney Dóróthe Halldórsdóttir, tilnefnd af Grunni - félagi fræðslustjóra og stjórnenda á skólaskrifstofum
  • Guðmundur Björgvin Gylfason, tilnefndur af Heimili og skóla - landssamtökum foreldra
  • Tinna Isebarn, tilnefnd af Landssambandi ungmennafélaga
  • Hafdís Una Guðnýjardóttir, tilnefnd af umboðsmanni barna

 

Mælst er til þess að starfshópurinn ljúki störfum fyrir 31. desember 2024.

Starfsmaður hópsins er Lilja Katrín Ólafsdóttir, lögfræðingur í mennta- og barnamálaráðuneyti ([email protected])

Tímabundnar nefndir
Til baka
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta