Hoppa yfir valmynd

Kjaratölfræðinefnd

Með nefndinni er stofnað til samstarfs heildarsamtaka á vinnumarkaði, ríkis og sveitarfélaga um gerð og hagnýtingu tölfræðigagna um laun og efnahag til undirbúnings og eftirfylgni með kjarasamningum. Nefndinni er meðal annars ætlað að stuðla að því að aðilar hafi sameiginlegan skilning á eðli, eiginleikum og þróun þeirra hagtalna sem mestu varða við gerð kjarasamninga.  

Nefndin er þannig skipuð:

  • Hrafnhildur Arnkelsdóttir, án tilnefningar, formaður
  • Vignir Hafþórsson, án tilnefningar 
  • Þórir Gunnarsson, tiln. af Alþýðusambandi Íslands.
  • Sigrún Brynjarsdóttir, tiln. af Bandalagi háskólamanna.
  • Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, tiln. af BSRB.
  • Svanhvít Yrsa Árnadóttir, án tilnefningar.
  • Einar Mar Þórðarson, tiln. af fjármála- og efnahagsráðuneyti. 
  • Konráð S. Guðjónsson, tiln. af forsætisráðuneyti.
  • Hildur Erna Sigurðardóttir, tiln. af Hagstofu Íslands.
  • Oddur Jakobsson, tiln. af Kennarasambandi Íslands.
  • Helgi Aðalsteinsson, tiln. af Sambandi íslenskra sveitarfélaga. 
  • Ólafur Garðar Halldórsson, tiln. af Samtökum atvinnulífsins.

Nefndi er skipuð frá 27. nóvember 2023 - 27. nóvember 2027

Ekki er greidd þóknun af hálfu ráðuneytisins fyrir setu í nefndinni.

Ráð og stjórnir
Félagsmálaráðuneytið
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta