Hoppa yfir valmynd

Ráðgjafarnefnd vegna innleiðingar og eftirfylgni aðgerða til að auka nýliðun kennara

Mennta- og barnamálaráðuneytið

Hlutverk ráðgjafarnefndar vegna innleiðingar og eftirfylgni aðgerða til að auka nýliðun kennara er m.a. að:

  • Fylgja eftir innleiðingu aðgerða, hafa yfirsýn og veita ráðgjöf eftir þörfum
  • Fylgja eftir samkomulagi um launað starfsnám kennaranema á lokaári
  • Fylgja eftir verklagsreglum um nýliðunarsjóð
  • Bera ábyrgð á árlegu endurmati aðgerða með tilliti til árangurs og úrbóta
  • Önnur úrlausnaatriði er varða aðgerðir um nýliðun kennara

 

Ráðgjafarnefndin er þannig skipuð:

Aðalmenn:

  • Sonja Dögg Pálsdóttir, formaður, án tilnefningar
  • Svala Kristín Hreinsdóttir, samkvæmt tilnefningu Sambands íslenskra sveitarfélaga
  • Rannveig Klara Guðmundsdóttir, samkvæmt tilnefningu Landssamtaka íslenskra stúdenta
  • Jónína Hauksdóttir, samkvæmt tilnefningu Kennarasambands Íslands
  • Guðmundur Engilbertsson, samkvæmt tilnefningu samstarfsnefndar háskólastigsins

Varamenn:

  • Guðni Olgeirsson, án tilnefningar
  • Vigdís Ósk Häsler Sveinsdóttir, samkvæmt tilnefningu Sambands íslenskra sveitarfélaga
  • Erlingur Sigvaldason, samkvæmt tilnefningu Landssamtaka íslenskra stúdenta
  • Mjöll Matthíasdóttir, samkvæmt tilnefningu Kennarasambands Íslands,
  • Kristín Jónsdóttir, samkvæmt tilnefningu samstarfsnefndar háskólastigsins

 

Skipunin gildir til 3. júní 2024.

 


Tímabundnar nefndir
Til baka
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta