Ráðgjafarnefnd vegna innleiðingar og eftirfylgni aðgerða til að auka nýliðun kennara
Hlutverk ráðgjafarnefndar vegna innleiðingar og eftirfylgni aðgerða til að auka nýliðun kennara er m.a. að:
- Fylgja eftir innleiðingu aðgerða, hafa yfirsýn og veita ráðgjöf eftir þörfum
- Fylgja eftir samkomulagi um launað starfsnám kennaranema á lokaári
- Fylgja eftir verklagsreglum um nýliðunarsjóð
- Bera ábyrgð á árlegu endurmati aðgerða með tilliti til árangurs og úrbóta
- Önnur úrlausnaatriði er varða aðgerðir um nýliðun kennara
Ráðgjafarnefndin er þannig skipuð:
Aðalmenn:
- Sonja Dögg Pálsdóttir, formaður, án tilnefningar
- Svala Kristín Hreinsdóttir, samkvæmt tilnefningu Sambands íslenskra sveitarfélaga
- Rannveig Klara Guðmundsdóttir, samkvæmt tilnefningu Landssamtaka íslenskra stúdenta
- Jónína Hauksdóttir, samkvæmt tilnefningu Kennarasambands Íslands
- Guðmundur Engilbertsson, samkvæmt tilnefningu samstarfsnefndar háskólastigsins
Varamenn:
- Guðni Olgeirsson, án tilnefningar
- Vigdís Ósk Häsler Sveinsdóttir, samkvæmt tilnefningu Sambands íslenskra sveitarfélaga
- Erlingur Sigvaldason, samkvæmt tilnefningu Landssamtaka íslenskra stúdenta
- Mjöll Matthíasdóttir, samkvæmt tilnefningu Kennarasambands Íslands,
- Kristín Jónsdóttir, samkvæmt tilnefningu samstarfsnefndar háskólastigsins
Skipunin gildir til 3. júní 2024.
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.