Sveinsprófsnefnd í snyrtifræði 2023-2027
Sveinsprófsnefnd í snyrtifræði er skipuð samkvæmt 30. gr. laga um framhaldsskóla nr. 92/2008 og reglugerð nr. 698/2009 um sveinspróf. Hlutverk nefndarinnar er að sjá um framkvæmd sveinsprófs í iðninni fyrir landið allt, þar með talið mat á úrlausnum, svo og þau verkefni sem ráðuneytið kann að fela nefndinni sérstaklega og varða sveinspróf.
Nefndin er svo skipuð:
Aðalmenn:
- Erla Björk Guðlaugsdóttir, án tilnefningar
- Guðríður Lára Gunnarsdóttir, samkvæmt tilnefningu starfsgreinaráðs snyrtigreina
- Sunna Björk Karlsdóttir, samkvæmt tilnefningu starfsgreinaráðs snyrtigreina.
Varamenn:
- Lára Björk Dagnýsdóttir, án tilnefningar
- Linda Pálsdóttir, samkvæmt tilnefningu starfsgreinaráðs snyrtigreina
- Karen Jóhannsdóttir, samkvæmt tilnefningu starfsgreinaráðs snyrtigreina.
Skipunartími er frá 15. febrúar 2023 til 14. febrúar 2027.