Sveinsprófsnefnd í veggfóðrun 2023-2027
Sveinsprófsnefnd í veggfóðrun er skipuð samkvæmt 30. gr. laga nr. 92/2008 um framhaldsskóla og reglugerð nr. 698/2009 um sveinspróf. Hlutverk nefndarinnar er að sjá um framkvæmd sveinsprófs í iðninni fyrir landið allt, þar með talið mat á úrlausnum, svo og þau verkefni sem ráðuneytið kann að fela nefndinni sérstaklega og verða sveinspróf.
Nefndin er svo skipuð:
Aðalmenn:
- Þórarinn Líndal Steinþórsson, án tilnefningar
- Albert Guðmundsson, samkvæmt tilnefningu starfsgreinaráðs bygginga- og mannvirkjagreina
- Markús Þ. Beinteinsson, samkvæmt tilnefningu starfsgreinaráðs bygginga- og mannvirkjagreina
Varamenn:
- Örn Einarsson, án tilnefningar
- Ómar Örn Sverrisson, samkvæmt tilnefningu starfsgreinaráðs bygginga- og mannvirkjagreina
- Stefán Stefánsson, samkvæmt tilnefningu starfsgreinaráðs bygginga- og mannvirkjagreina
Skipunartími nefndarinnar er frá 20. mars 2023 til 19. mars 2027.
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.