Tónmenntasjóður kirkjunnar 2021-2024
Tilgangur sjóðsins skv. skipulagsskrá nr. 235/1974 er að efla kirkjulega
tónlist og textagerð við slíka tónlist.
Sjóðsstjórnin er þannig skipuð:
Margrét Bóasdóttir formaður, skipuð án tilnefningar,
Hildigunnur Rúnarsdóttir tilnefnd af Sambandi tónskálda og eigenda flutningsréttar,
Hrafn A. Harðarson tilnefndur af Rithöfundasambandi Íslands.
Varamenn eru:
Gunnar Andreas Kristinsson tilnefndur af Sambandi tónskálda og eigenda flutningsréttar,
Margrét Lóa Jónsdóttir tilnefnd af Rithöfundasambandi Íslands.
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.