Hoppa yfir valmynd

Úthlutunarnefnd styrkja Snorra Sturlusonar 2019-2022 - Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

Menningar- og viðskiptaráðuneytið

Úthlutunarnefnd Styrkja Snorra Sturlusonar úthlutar styrkjum til erlendra rithöfunda, þýðenda og fræðimanna til að dveljast á Íslandi í því skyni að kynnast sem best íslenskri tungu, menningu og mannlífi. Mennta- og menningarmálaráðherra skipar nefndina til þriggja ára í senn skv. 3. gr. reglna nr. 263/1992 um styrkina.

Nefndin er þannig skipuð:

Aðalmenn:

  • Branislav Bédi, formaður, tilnefndur af Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum,
  • Pétur Gunnarsson, tilnefndur af Rithöfundasambandi Íslands,
  • Sif Ríkharðsdóttir, tilnefnd af Bókmennta- og listfræðastofnun Háskóla Íslands.

Varamenn:

  • Ingibjörg Þórisdóttir, tilnefnd af Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum,
  • Vilborg Davíðsdóttir, tilnefnd af Rithöfundasambandi Íslands,
  • Sveinn Yngvi Egilsson, tilnefndur af Bókmennta- og listfræðastofnun Háskóla Íslands.
Fastanefndir
Til baka
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta