Verkefnisstjórn rammaáætlunar
Skipuð 20. apríl 2021.
Verkefnisstjórn starfar samkvæmt lögum nr. 48/2011 um verndar- og orkunýtingaráætlun og hefur það hlutverk að vera ráðherra til ráðgjafar við undirbúning að gerð tillagna fyrir verndar- og orkunýtingaráætlun, sbr. 8.-11. gr. laganna.
Tillögum um flokkun virkjunarhugmynda og afmörkun landsvæða skal skilað til ráðherra innan fjögurra ára frá skipun verkefnisstjórnar.
Skipuð án tilnefningar:
Jón Geir Pétursson, dósent við Háskóla Íslands, formaður,
Jórunn Harðardóttir, framkvæmda- og rannsóknastóri hjá Veðurstofu Íslands, varamaður formanns.
Ása L. Aradóttir, prófessor við Landbúnaðarháskóla Íslands, aðalfulltúi,
Róbert Arnar Stefánsson, forstöðumaður Náttúrustofu Vesturlands, til vara.
Tilnefnd af atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti:
Guðrún A. Sævarsdóttir, dósent við Háskólann í Reykjavík, aðalfulltrúi,
Ólafur Adolfsson, lyfjafræðingur, aðalfulltrúi,
Andrea Sigurðardóttir, viðskiptafræðingur, til vara.
Ingvi Smári Birgisson, lögfræðingur, til vara.
Tilnefnd af mennta- og menningarmálaráðuneyti:
Agnes Stefánsdóttir, sviðsstjóri hjá Minjastofnun, aðalfulltrúi,
Þór Hjaltalín, sviðsstjóri hjá Minjastofnun, til vara.
Tilnefnd af Sambandi íslenskra sveitarfélaga:
Þórgnýr Dýrfjörð, forstöðumaður Akureyrarstofu, aðalfulltrúi,
Valgerður Rún Benediktsdóttir, lögfræðingur hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga, til vara.
Starfsmaður verkefnisstjórnarinnar er Herdís Helga Schopka, sérfræðingur í umhverfis- og auðlindaráðuneyti.
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.