Lyfjaeftirlit Íslands. Stjórn 2024-2027
Stjórn Lyfjaeftirlits Íslands er skipuð sbr. ákvæði 8. gr. skipulagsskrár nr. 477/2018. Hlutverk stjórnarinnar er að stýra öllum málefnum stofnunarinnar og koma fram út á við fyrir hönd hennar.
Stjórnin er þannig skipuð:
Aðalmenn:
- Skúli Skúlason, skipaður af Íþrótta- og Ólympíusambandi Íslands
- Þórunn Margrét Gunnarsdóttir, skipuð af Íþrótta- og Ólympíusambandi Íslands
- Hildur Ýr Þórðardóttir, skipuð af mennta- og barnamálaráðuneyti
- Helgi Freyr Kristinsson, skipaður af mennta- og barnamálaráðuneyti
Varamenn:
- Pétur Sigurður Gunnarsson, skipaður af Íþrótta- og Ólympíusambandi Íslands
- Pétur Magnússon, skipaður af mennta- og barnamálaráðuneyti
Skipunartímabil er frá 12. september 2024 til 11. september 2027. Stjórnin skiptir sjálf með sér verkum.