Hoppa yfir valmynd

Verkefnahópur vegna uppbyggingar náms sjúkraflutningamanna og vinnu námsbrautalýsinga

Mennta- og barnamálaráðuneytið

Um er að ræða verkefni veturinn 2024-2025 til þess að kortleggja og búa til sameiginlega námsbraut.

Verkefnahópur skilar stöðuskýrslu og lokaskýrslu um framgang verkefnisins og mælst er til þess að nefndin ljúki störfum fyrir 1. september 2025.

 Verkefnahópurinn er þannig skipaður:

Aðalmenn:

  • Egill Aron Gústafsson, skv. tilnefningu Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna
  • Ingimar Eydal, skv. tilnefningu Sjúkraflutningaskólans
  • Aðalheiður Dagmar Matthíasdóttir, skv. tilnefningu Fjölbrautaskólans við Ármúla
  • Sigríður Huld Jónsdóttir, skv. tilnefningu Verkmenntaskólans á Akureyri

Varamenn:

  • Sigurjón Bergsson, skv. tilnefningu Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna
  • Sigurjón Valmundsson, skv. tilnefningu Sjúkraflutningaskólans
  • Sæþór Ólafsson, skv. tilnefningu Fjölbrautaskólans við Ármúla
  • Ómar Kristinsson, skv. tilnefningu Verkmenntaskólans á Akureyri

Starfsmaður hópsins er Nanna Kristjana Traustadóttir, sérfræðingur í mennta- og barnamálaráðuneyti.

Tímabundnar nefndir
Til baka
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta