Innviðasjóður - stjórn 2022-2025
Stjórn Innviðajóðs er skipuð sbr. ákvæði 6. gr. b laga nr. 3/2003 um opinberan stuðning við vísindarannsóknir með síðari breytingum. Henni er ætlað að halda utan um gerð vegvísis um rannsóknarinnviði í samræmi við stjórnarsáttmála núverandi ríkisstjórnar.
Skipunartímabil er frá 6. janúar 2023 til 31. desember 2025.
Stjórn Innviðasjóðs 2022-2025 er þannig skipuð:
- Sigríður Ólafsdóttir, formaður (Alvotech)
- Freygarður Þorsteinsson, varaformaður (Össur)
- Varamaður: Edda Sif Aradóttir Pind (Carbfix)
- Erna Magnúsdóttir (Háskóli Íslands)
- Varamaður: Ólafur Þór Magnússon (Háskóli Íslands)
- Guðmundur Hálfdánarson (Háskóli Íslands)
- Varamaður: Arndís Vilhjálmsdóttir (Háskóli Íslands)
- Katrín Ólafsdóttir (Háskólinn í Reykjavík)
- Varamaður: Axel Hall (Háskólinn í Reykjavík)
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.