Hoppa yfir valmynd

Afurðasjóður Grindavíkurbæjar 2024-2026

Matvælaráðuneytið

Hlutverk sjóðsins er að veita rekstraraðilum sem falla undir gildissvið laganna fjárhagsaðstoð til að bæta meiri háttar óbeint tjón á matvælum og fóðri í eigu rekstraraðila af völdum náttúruhamfara í Grindavíkurbæ, þ.m.t. tjón vegna rýmingaraðgerða stjórnvalda sem tengjast hamförunum. Afurðasjóður lýtur stjórn þriggja manna sem matvælaráðherra skipar til tveggja ára í senn, einn samkvæmt tilnefningu forsætisráðherra, einn samkvæmt tilnefningu ráðherra sem fer með opinber fjármál og einn án tilnefningar sem vera skal formaður.

Stjórnin er þannig skipuð:

  • Inga Eiríksdóttir, án tilnefningar, formaður stjórnar sjóðsins.
  • Guðrún Birna Finnsdóttir, tilnefnd af fjármála- og efnahagsráðherra.
  • Bjarki Vigfússon, tilnefndur af forsætisráðherra.
Tímabundnar nefndir
Til baka
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta