Sérfræðinefnd um breytingar á kynskráningu barna og varanlegar breytingar á ódæmigerðum kyneinkennum barna
Nefndin er starfrækt á grundvelli 9. gr. laga um kynrænt sjálfræði, nr. 80/2019.
Nefndina skipa:
- Aldís Þorbjörg Ólafsdóttir, tilnefnd af Sálfræðingafélagi Íslands
- Elísabet Gísladóttir, tilnefnd af dómsmálaráðherra
- Ragnar Bjarnason, tilnefndur af embætti landlæknis
Varamenn:
- Guðrún Häsler, tilnefnd af Sálfræðingafélagi Íslands
- Svanhildur Þorbjörnsdóttir, tilnefnd af dómsmálaráðherra
- Soffía Guðrún Jónasdóttir, tilnefnd af embætti landlæknis
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.