Hoppa yfir valmynd

Ráðgjafaráð vegna uppbyggingar þjóðarhallar í innanhúsíþróttum

Mennta- og barnamálaráðuneytið

Hlutverk ráðgjafaráðs vegna uppbyggingar þjóðarhallar í innanhúsíþróttum er að vera til ráðgjafar vegna uppbyggingar mannvirkisins, þá sérstaklega gagnvart nýtingu mannvirkisins og krafna vegna íþróttatengdrar starfsemi. Ráðið geri einnig tillögur að útfærslu og komi sjónarmiðum notenda og hagaðila á framfæri í undirbúningi uppbyggingarinnar.

 

Í ráðinu eiga sæti:

  • Ingvar Sverrisson, tilnefndur af Íþróttabandalagi Reykjavíkur
  • Frímann Ari Ferdinandsson, tilnefndur af Íþróttabandalagi Reykjavíkur
  • Lárus L. Blöndal, tilnefndur af Íþrótta og Ólympíusambandi Íslands
  • Sólveig Jónsdóttir, tilnefnd af Íþrótta og Ólympíusambandi Íslands
  • Hannes S. Jónsson, tilnefndur af Íþrótta og Ólympíusambandi Íslands
  • Guðbjörg Norðfjörð, tilnefnd af Íþrótta og Ólympíusambandi Íslands
  • Guðmundur B. Ólafsson, tilnefndur af Íþrótta og Ólympíusambandi Íslands
  • Guðríður Guðjónsdóttir, tilnefnd af Íþrótta og Ólympíusambandi Íslands
  • Birgir G. Bárðarson, tilnefndur af Laugardalshöllinni - Íþrótta- og sýningarhöllinni hf.
  • Jón Þór Ólafsson, tilnefndur af Glímufélaginu Ármanni
  • Guðrún Harðardóttir, tilnefnd af Glímufélaginu Ármanni
  • Jóhanna Klara Stefánsdóttir, tilnefnd af Knattspyrnufélaginu Þrótti
  • Jón Kaldal, tilnefndur af Knattspyrnufélaginu Þrótti
  • Daníel Benediktsson, tilnefndur af Skóla- og frístundasviði Reykjavíkurborgar
  • Þórdís Eik Friðþjófsdóttir, tilnefnd af Skóla- og frístundasviði Reykjavíkurborgar

 

Ráðgjafaráðið starfi þar til að uppbyggingu þjóðarhallar er lokið.

 

 


Tímabundnar nefndir
Til baka
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta