Hoppa yfir valmynd

Faggildingarráð 2021-2023

Menningar- og viðskiptaráðuneytið

Til að styrkja starfsemi faggildingar á Íslandi og til að skapa samráðsvettvang með helstu haghöfum hefur ráðuneytið ákveðið að setja á fót ráðgefandi faggildingarráð. Ráðið er skipað fulltrúum helstu haghafa sem hafa sérþekkingu á málefnum faggildingar.

Faggildingarráð mun m.a. hafa það hlutverk að gera tillögur að stefnumótun um starfsemi faggildingar, veita faggildingarsviði Einkaleyfastofu faglega ráðgjöf um málefni faggildingar og vera ráðuneytinu og faggildingarsviði Einkaleyfastofu til ráðgjafar og aðstoðar við undirbúning að jafningjamati á grundvelli reglugerðar (ESB) nr. 765/2008.

Sæti í ráðinu eiga: 

  • Ágúst Þór Jónsson, skipaður formaður án tilnefningar
  • Ágúst Ágústsson, tilnefndur af Vinnueftirlitinu
  • Árni H. Kristinsson, tilnefndur af hagsmunahópi faggiltra aðila innan SVÞ
  • Anna Margrét Halldórsdóttir, tilnefnd af heilbrigðiráðuneyti
  • Benedikt Sveinbjörn Benediktsson, tilefndur af SVÞ 
  • Björg Ásta Þórðardóttir, tilnefnd af Samtökum atvinnulífsins
  • Dóra S. Gunnarsdóttir, tilnefnd af Matvælastofnun
  • Elva Rakel Jónsdóttir, tilnefnd af Umhverfisstofnun
  • Jóhann Ólafsson, tilnefndur af Húsnæðis- og mannvirkjastofnun
  • Óskar Ísfeld Siurðsson, tilnefndur af Sambandi íslenskra sveitarfélaga
  • Leifur Gústafsson, tilnefndur af Samgöngustofu
  • Sigurður Másson, tilnefndur af Neytendasamtökunum

Tímabundnar nefndir
Til baka
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta