Stýrihópur um mótun tillagna að nýtingu sveigjanleikaákvæða vegna skuldbindinga Íslands gagnvart ESB í loftslagsmálum og mögulegum kaupum og sölu á losunarheimildum
Skipaður 28. júní 2024.
Stýrihópurinn hefur það hlutverk að gera tillögur til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra um nýtingu sveigjanleikaákvæða vegna skuldbindinga Íslands gagnvart ESB í loftslagsmálum og möguleg kaup eða sölu á heimildum fyrir hvert ár skuldbindingatímabilsins. Hópurinn skal kynna sér hvernig sambærilegar ákvarðanir eru teknar í nágrannalöndum og ákvarða skýrt vinnulag við mótun tillagna sinna.
Stýrihópurinn er skipaður til þriggja ára.
Án tilnefningar
Daníel Arnar Magnússon, formaður
Samkvæmt tilnefningu fjármála- og efnahagsráðuneytisins
Kristinn Bjarnason
Guðrún Birna Finnsdóttir, varafulltrúi
Samkvæmt tilnefningu Umhverfisstofnunar
Sigríður Rós Einarsdóttir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.