Stýrihópur Sjálfbærs Íslands
Hlutverk stýrihópsins er að samhæfa vinnu hins opinbera varðandi sjálfbæra þróun.
Stýrihópurinn er þannig skipaður:
- Daníel Svavarsson, formaður, fulltrúi forsætisráðuneytis
- Kjartan Jón Bjarnason, fulltrúi dómsmálaráðuneytis
- Gissur Pétursson, fulltrúi félags- og vinnumarkaðsráðuneytis
- Ólafur Heiðar Helgason, fulltrúi fjármála- og efnahagsráðuneytis
- Hildur Kristjánsdóttir, fulltrúi háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytis
- Ásthildur Knútsdóttir, fulltrúi heilbrigðisráðuneytis
- Hólmfríður Bjarnadóttir, fulltrúi innviðaráðuneytis
- Björn Helgi Barkarson, fulltrúi matvælaráðuneytis
- Kristrún Heiða Hauksdóttir, fulltrúi menningar- og viðskiptaráðuneytis
- Óskar Haukur Níelsson, fulltrúi mennta- og barnamálaráðuneytis
- Bergþóra Njála Guðmundsdóttir, fulltrúi umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytis
- Elín Rósa Sigurðardóttir, fulltrúi utanríkisráðuneytis
- Anna Guðrún Björnsdóttir, fulltrúi Sambands íslenskra sveitarfélaga
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.