Hoppa yfir valmynd

Nefnd um heildarendurskoðun laga nr. 54/2006 um atvinnuleysistryggingar

Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

Frá gildistöku laga um atvinnuleysistryggingar árið 2006 hafa orðið nokkrar breytingar á innlendum vinnumarkaði en meðal annars í ljósi þess hefur félags- og barnamálaráðherra ákveðið að skipa nefnd sem hefur það hlutverk að endurskoða lögin í heild sinni og vinna frumvarp í því sambandi. Gert er ráð fyrir að nefndin hagi störfum sínum þannig að ráðherra verði unnt að leggja fram frumvarp á Alþingi eigi síðar en á haustþingi 2022. 

Ekki er greidd þóknun af hálfu ráðuneytisins fyrir setu í nefndinni.

Nefndin er þannig skipuð:

  • Bjarnheiður Gautadóttir, án tilnefningar, formaður
  • Halldór Oddsson, tilnefndur af Alþýðusambandi Íslands.
  • Andri Valur Ívarsson, tilnefndur af Bandalagi háskólamanna.
  • Hrannar Már Guðmundsson, tilnefndur af BSRB.
  • Sonja María Hreiðarsdóttir, tilnefnd af fjármála- og efnahagsráðuneyti.
  • Lóa Birna Birgisdóttir, tilnefnd af Sambandi íslenskra sveitarfélaga.
  • Jón Rúnar Pálsson, tilnefndur af Samtökum atvinnulífsins.
  • Sverrir B. Berndsen, tilnefndur af Vinnumálastofnun.

Starfsmenn nefndarinnar eru Jón Þór Þorvaldsson og Svanhvít Yrsa Árnadóttir, lögfræðingar á skrifstofu vinnumarkaðar og starfsendurhæfingar í félagsmálaráðuneytinu.     

Skipuð af félags- og barnamálaráðherra 9. mars 2021

Tímabundnar nefndir
Til baka
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta