Hoppa yfir valmynd

Starfshópur til að kanna stöðu hnúðlax

Matvælaráðuneytið

Matvælaráðherra hefur skipað starfshóp til að kanna stöðu hnúðlax og koma með tillögur til ráðherra um aðgerðir og lagabreytingar.

Starfshópurinn er þannig skipaður:

Aðalmenn:

Skúli Kristinn Skúlason, formaður, tilnefndur af matvælaráðuneyti

Sigríður Norðmann, tilnefnd af matvælaráðuneyti

Guðni Guðbergsson, tilnefndur af Hafrannsóknastofnun

Guðni Magnús Eiríksson, tilnefndur af Fiskistofu

Gunnar Örn Petersen, tilnefndur af Landssambandi veiðifélaga

 

Varamenn:

Agnar Bragi Bragason, tilnefndur af matvælaráðuneyti

Guðmundur Jóhannesson, tilnefndur af matvælaráðuneyti

Ragnhildur Helga Jónsdóttir, tilnefnd af Landssambandi veiðifélaga

Svana Helgadóttir, tilnefnd af Fiskistofu

 

Tímabundnar nefndir
Til baka
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta