Hoppa yfir valmynd

Starfshópur um hlutverk og skilyrði embættismanna

Forsætisráðuneytið

Hlutverk starfshópsins er að leggja mat á stöðu embættismannakerfisins á Íslandi og starfsskilyrði starfsmanna ríkisins með hliðsjón af stöðu og þróun í nágrannalöndum.

Starfshópinn skipa:

  • Bryndís Hlöðversdóttir, ráðuneytisstjóri í forsætisráðuneytinu, formaður
  • Guðmundur Árnason, ráðuneytisstjóri í fjármála- og efnahagsráðuneytinu
  • Ragnhildur Hjaltadóttir, ráðuneytisstjóri í innviðaráðuneytinu
  • Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir, prófessor í opinberri stjórnsýslu
Tímabundnar nefndir
Til baka
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta