Samstarfsráð Matvælastofnunar
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur skipað í samstarfsráð Matvælastofnunar, sbr. ákvæði 4. gr. laga um Matvælastofnun, nr. 30/2018 og reglugerð nr. 940/2019, um samstarfsráð Matvælastofnunar. Innan samstarfsráðs fer fram reglubundið samráð og miðlun upplýsinga við þá aðila, félög, samtök og stofnanir sem tengjast starfsemi Matvælastofnunar. Skipunartími er frá 1. janúar 2020 til 1. janúar 2025, eða til næstu 5 ára.
Nefndin er þannig skipuð:
Aðalmenn:
Vigdís Häsler, tilnefnd af Bændasamtökum Íslands,
Linda Karen Gunnarsdóttir, tilnefnd af Dýraverndarsambandi Íslands,
Hjalti Viðarsson, tilnefndur af Dýralæknafélags Íslands,
Anna Margrét Halldórsdóttir, tilnefnd af Embætti landlæknis,
Guðný Hjaltadóttir, tilnefnd af Félagi atvinnurekenda,
Þórhallur Ingi Halldórsson, tilnefndur af Háskóla Íslands,
Ragnhildur Helga Jónsdóttir, tilnefnd af Landbúnaðarháskóla Íslands,
Elías Blöndal Guðjónsson, tilnefndur af Landssambandi veiðifélaga,
Oddur Már Gunnarsson, tilnefndur af Matís,
Gunnar Alexander Ólafsson, tilnefndur af Neytendasamtökunum,
Arndís Ósk Ólafsdóttir, tilnefnd af Samorku,
Heiðrún Björk Gísladóttur,tilnefnd af Samtökum atvinnulífsins,
Heiðmar Guðmundsson, tilnefndur af Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi,
Gunnar Sigurðarson, tilnefndur af Samtökum iðnaðarins,
Gréta María Grétarsdóttir,tilnefnd af Samtökum verslunar og þjónustu,
Guðný Rut Pálsdóttir, tilnefnd af Tilraunastöð HÍ, Keldum,
Varamenn:
Hilmar Vilberg Gylfason, tilnefndur af Bændasamtökum Íslands,
Hallgerður Hauksdóttir, tilnefnd af Dýraverndarsambandi Íslands,
Þórunn Lára Þórarinsdóttir, tilnefnd af Dýralæknafélags Íslands,
Guðrún Aspelund, tilnefndur af Embætti landlæknis,
Ólafur Stephensen, tilnefndur af Félagi atvinnurekenda,
Helga Gunnlaugsdóttir, tilnefnd af Háskóla Íslands,
Ingólfur Guðnason, tilnefndur af Landbúnaðarháskóla Íslands,
Drífa Hjartardóttir, tilnefnd af Landssambandi veiðifélaga,
Anna Kristín Daníelsdóttir, tilnefnd af Matís,
Sigurjón Norberg Kjærnested, tilnefndur af Samorku,
Ólafur Garðar Halldórsson, tilnefndur af Samtökum atvinnulífsins,
Hrefna Karlsdóttir, tilnefnd af Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi,
Guðrún Birna Jörgensen, tilnefnd af Samtökum iðnaðarins,
Benedikt S. Benediktsson, tilnefndur af Samtökum verslunar og þjónustu,
Stefán Ragnar Jónsson, tilnefndur af Tilraunastöð HÍ, Keldum,
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.