Starfshópur til að vinna að þróun og nýsköpun í þjónustu við fatlað fólk.
Starfshópurinn skal taka mið af þeim aðgerðum sem tilgreindar eru í tillögu til þingsályktunar um framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks fyrir árin 2024-2027 og þeim tillögum sem fram koma í skýrslu starfshóps um kostnaðarskiptingu ríkis og sveitarfélaga vegna þjónustu við fatlað fólk. Hópurinn skal viðhafa reglubundið samráð við verkefnastjórn um gerð landsáætlunar um innleiðingu samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks.
Starfshópinn skipa:
- Anna Klara Georgsdóttir, án tilnefningar, formaður hópsins
- Jóhanna Sigurjónsdóttir, tilnefnd af innviðaráðuneyti
- Íris Huld Christersdóttir, tilnefnd af fjármála- og efnahagsráðuneyti
- Grímur Atlason, tilnefndur af Geðhjálp
- Herdís Gunnarsdóttir, tilnefnd af Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála
- Þór Hauksson Reykdal, tilnefndur af mennta- og barnamálaráðuneyti
- Ólafur Grétar Kristjónsson, tilnefndur af háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneyti
- Selma Margrét Reynisdóttir, tilnefnd af heilbrigðisráðuneyti
- Katrín Harpa Ásgeirsdóttir, tilnefnd af Sambandi íslenskra sveitarfélaga
- Ólafur Garðar Rósinkarsson, tilnefndur af Sambandi íslenskra sveitarfélaga
- Alma Ýr Ingólfsdóttir, tilnefnd af ÖBÍ réttindasamtökum
- Rúnar Björn Herrera, tilnefndur af ÖBÍ réttindasamtökum
- Anna Lára Steindal, tilnefnd af Landssamtökunum Þroskahjálp
- Fabiana Morais, tilnefnd af Landssamtökunum Þroskahjálp.
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.