Fornminjanefnd 2021-2025
Skipuð 1. júlí 2021
Fornminjanefnd er skipuð skv. 8. gr. laga um menningarminjar nr. 80/2012 til fjögurra ára í senn. Hlutverk nefndarinnar er m.a. að vinna að stefnumörkun um verndun fornleifa og fornleifarannsóknir ásamt Minjastofnun Íslands.
Fornminjanefnd er þannig skipuð:
Án tilnefningar
Andrés Skúlason formaður
Ragnheiður H. Þórarinsdóttir, til vara
Samkvæmt tilnefningu félaga fornleifafræðinga
Ármann Guðmundsson varaformaður
Guðmundur Ólafsson, til vara
Samkvæmt tilnefningu Félags norrænna forvarða
María Karen Sigurðardóttir
Sigríður Þorgeirsdóttir, til vara
Samkvæmt tilnefningu Rannís
Andrés Pétursson
Steinunn S. Jakobsdóttir, til vara
Samkvæmt tilnefningu Sambands íslenskra sveitarfélaga
Anna Guðrún Björnsdóttir
Valur Rafn Halldórsson, til vara
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.