Hoppa yfir valmynd

Innflytjendaráð

Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

Samkvæmt lögum um málefni innflytjenda nr. 116/2012.

Hlutverk innflytjendaráðs er að:

  • vera ráðherra til ráðgjafar við faglega stefnumótun í málefnum innflytjenda og hafa eftirlit með framkvæmd hennar,
  • stuðla að samhæfingu og samráði milli ráðuneyta, sveitarfélaga og innan stjórnsýslunnar,
  • stuðla að opnum umræðum um málefni innflytjenda með ráðstefnum og fundum með hagsmunaaðilum,
  • gera árlega tillögu til ráðherra um hverjar áherslur þróunarsjóðs innflytjendamála skulu vera,
  • gera árlega tillögu til ráðherra um veitingu styrkja úr þróunarsjóði innflytjendamála,
    skila ráðherra árlega skýrslu um störf sín,
  • vinna önnur verkefni í samræmi við markmið laganna samkvæmt nánari ákvörðun ráðherra.

 Innflytjendaráð er þannig skipað:

  • Paola Cardenas, án tilnefningar formaður.
  • Daniel E. Arnarsson, án tilnefningar jafnframt varaformaður.
  • Halla Tinna Arnardóttir, tilnefnd af dómsmálaráðuneyti.
  • Þorvaldur Daníelsson, tilnefndur af heilbrigðisráðuneyti.
  • Donata H. Bukowska, tilnefnd af mennta- og barnamálaráðuneyti.
  • Aleksandra Kozimala, tilnefnd af Reykjavíkurborg.
  • Anna Ingadóttir, tilnefnd af Samandi íslenskra sveitarfélaga.

Varamenn: 

  • Maarit Kaipainen, án tilnefningar. 
  • Marc André Portal, án tilnefningar.
  • Arnar Sigurður Hauksson, tilnefndur af dómsmálaráðuneyti.
  • Anna Karen Svövudóttir, tilnefnd af heilbrigðisráðuneyti.
  • Sigurveig Gunnarsdóttir, tilnefnd af mennta- og barnamálaráðuneyti.
  • Muhammed Emin Kizlkayja, tilnefndur af Reykjavíkurborg.
  • Valgerður Björk Pálsdóttir, tilnefnd af Sambandi íslenskra sveitarfélaga.


    Áshildur Linnet, sérfræðingur í ráðuneytinu er starfsmaður nefndarinnar. 

    Skipunartími ráðsins er frá 16.8. 2022 til næstu alþingiskosninga
Ráð og stjórnir
Til baka
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta