Hoppa yfir valmynd

Stjórn afrekssjóðar í skák 2024-2027

Fastanefndir

Stjórnin er skipuð sbr. bráðabirgðaákvæði laga nr. 100/2024 um skák.

Hlutverk afrekssjóðs er m.a. að:

a. gera tillögu til ráðherra um stefnu við úthlutun styrkja úr sjóðnum til þriggja ára í senn 

b. gera tillögu til ráðherra um styrkveitingar úr sjóðnum, sbr. 5. gr.  

c. fylgjast með því að skákfólk sem fær úthlutað úr sjóðnum fari eftir skilmálum úthlutunar og gera ráðherra viðvart ef svo er ekki.

Nefndin er þannig skipuð:

Aðalmenn:

  • Einar Gunnar Einarsson, formaður, án tilnefningar
  • Harpa Ingólfsdóttir Gígja, varaformaður, tilnefnd af Skáksambandi Íslands
  • Sigurbjörn J. Björnsson, tilnefndur af Skáksambandi Íslands.

Varamenn:

  • Hildur Ýr Þórðardóttir, án tilnefningar
  • Hlíðar Þór Hreinsson, tilnefndur af Skáksambandi Íslands
  • Kjartan Maack, tilnefndur af Skáksambandi Íslands.

Mennta- og barnamálaráðuneytið
Til baka
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta