Hoppa yfir valmynd

Fræðslusjóður 2023-2027

Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

Samkvæmt 1. mgr. 11. gr. laga nr. 27/2010, um framhaldsfræðslu, skipar félags- og vinnumarkaðsráðherra Fræðslusjóði níu manna stjórn til fjögurra ára í senn.

Stjórn Fræðslusjóðs er þannig skipuð: 

Aðalfulltrúar:

  • Inga Dóra Halldórsdóttir, formaður, án tilnefningar.
  • Eyrún Björk Valsdóttir, tilnefnd af Alþýðusambandi Íslands.
  • Finnbogi Sveinbjörnsson, tilnefndur af Alþýðusambandi Íslands.
  • Karl Rúnar Þórsson, tilnefndur af BSRB.
  • Gylfi Arnbjörnsson, tilnefndur af mennta- og barnamálaráðuneyti.
  • Margrét Sigurðardóttir, tilnefnd sameiginlega af Sambandi íslenskra sveitarfélaga og fjármála- og efnahagsráðuneyti.
  • Heiðrún Björk Gísladóttir, tilnefnd af Samtökum atvinnulífsins.
  • Hulda Birna Baldursdóttir, tilnefnd af Samtökum atvinnulífsins.
  • Helga Kristín Kolbeins, tilnefnd af Skólameistarafélagi Íslands

    Varafulltrúar
  • Hulda Anna Arnljótsdóttir, varaformaður, án tilnefningar.
  • Stefán Sveinbjörnsson, tilnefndur af Alþýðusambandi Íslands.
  • Bergþóra Hrönn Guðjónsdóttir, tilnefnd af Alþýðusambandi Íslands.
  • Ragnhildur B. Bolladóttir, tilnefnd af BSRB.
  • Jóhanna Þórunn Pálsdóttir, tilnefnd af mennta- og barnamálaráðuneyti.
  • Einar Mar Þórðarson, tilnefndur sameiginlega af Sambandi íslenskra sveitarfélaga og fjármála- og efnahagsráðuneyti.
  • Ólafur G. Halldórsson, tilnefndur af Samtökum atvinnulífsins.
  • Páll Ásgeir Guðmundsson, tilnefndur af Samtökum atvinnulífsins.
  • Sigurbjörn Árni Arnbjörnsson, tilnefndur af Skólameistarafélagi Íslands.

    Varaformaður situr fundi stjórnarinnar með málfrelsi og tillögurétt.

    Félags- og vinnumarkaðsráðuneyti greiðir ekki sérstaklega fyrir störf í stjórninni. 
 

 

Ráð og stjórnir
Til baka
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta