Hoppa yfir valmynd

Aðgerðahópur um launajafnrétti og jafnrétti á vinnumarkaði

Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

Aðgerðarhópurinn var skipaður í kjölfar skýrslu starfshóps um endurmat á störfum kvenna. Verkefni hópsins er að leggja fram tillögur að aðgerðum til að útrýma launamun kynjanna sem skýrist af kynskiptum vinnumarkaði og kerfisbundnu vanmati á hefðbundnum kvennastörfum.

Aðgerðahópinn skipa:

  • Steinunn Valdís Óskarsdóttir, formaður, án tilnefningar
  • Anna María Gunnarsdóttir, tilnefnd af Kennarasambandi Íslands
  • Drífa Snædal, tilnefnd af Alþýðusambandi Íslands
  • Friðrik Jónsson, tilnefndur af Bandalagi háskólamanna
  • Gunnar Björnsson, tilnefndur af fjármála- og efnahagsráðuneytinu
  • Inga Rún Ólafsdóttir, tilnefnd af Sambandi íslenskra sveitarfélaga
  • Maj Britt Hjördís Briem, tilnefnd af Samtökum atvinnulífsins
  • Sonja Ýr Þorbergsdóttir, tilnefnd af BSRB
  • Stefán Daníel Jónsson, tilnefndur af félagsmálaráðuneytinu

Tilnefndir varafulltrúar aðila eru eftirfarandi:

  • Bjarni Ómar Haraldsson, tilnefndur af Sambandi íslenskra sveitarfélaga
  • Erna Guðmundsdóttir, tilnefnd af Bandalagi háskólamanna
  • Eva Margrét Kristinsdóttir, tilnefnd af félagsmálaráðuneytinu
  • Guðrún Margrét Guðmundsdóttir, tilnefnd af Alþýðusambandi Íslands
  • Halldóra Friðjónsdóttir, tilnefnd af fjármála- og efnahagsráðuneytinu
  • Ólafur Garðar Halldórsson, tilnefndur af Samtökum atvinnulífsins
  • Ragnar Þór Pétursson, tilnefndur af Kennarasambandi Íslands
  • Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, tilnefnd af BSRB

Bára Hildur Jóhannsdóttir sérfræðingur er starfsmaður hópsins. 

Tímabundnar nefndir
Til baka
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta