Hoppa yfir valmynd

Starfshópur um mótun leiðbeininga um viðeigandi og örugga farsímanotkun í grunnskólum

Mennta- og barnamálaráðuneytið

Hlutverk starfshópsins er að móta leiðbeiningar um viðeigandi og örugga farsímanotkun í grunnskólum. Í leiðbeiningunum verði m.a. fjallað um hvernig unnt er að tryggja örugga farsímanotkun grunnskólanemenda í skólastarfi, þar á meðal með fullnægjandi fræðslu og er gert ráð fyrir að þær verði nýttar sem leiðbeinandi viðmið fyrir grunnskóla um farsímanotkun.

 

Starfshópurinn er þannig skipaður:

 

Aðalmenn:

  • Ásta Björg Björgvinsdóttir, formaður, án tilnefningar
  • Bergdís Guðjónsdóttir, samkvæmt tilnefningu Menntamálastofnunar
  • Hanna Imgront, samkvæmt tilnefningu Samfés
  • Páll Ásgeir Torfason, samkvæmt tilnefningu Grunns - félags fræðslustjóra og stjórnenda á skólaskrifstofum
  • Skúli Bragi Geirdal Magnússon, samkvæmt tilnefningu Fjölmiðlanefndar
  • Kristín Ólöf Grétarsdóttir, samkvæmt tilnefningu Heimilis og skóla
  • Sunna Hlín Jóhannesdóttir, samkvæmt tilnefningu Sambands íslenskra sveitarfélaga
  • Þuríður Óttarsdóttir, samkvæmt tilnefningu Kennarasambands Íslands
  • Ragnar Þór Pétursson, samkvæmt tilnefningu Kennarasambands Íslands

 

Varamenn:

  • Daníel Örn Guðmundsson, samkvæmt tilnefningu Samfés
  • Unnur Freyja Víðisdóttir, samkvæmt tilnefningu Fjölmiðlanefndar
  • Héðinn Svarfdal Björnsson, samkvæmt tilnefningu Heimilis og skóla
  • Þormóður Logi Björnsson, samkvæmt tilnefningu Kennarasambands Íslands
  • Álfhildur Leifsdóttir, samkvæmt tilnefningu Kennarasambands Íslands.

 

Mælst er til þess að hópurinn ljúki störfum eigi síðar en 15. júní 2024.

 

Starfsmaður hópsins er Hildur Ýr Þórðardóttir, lögfræðingur í mennta- og barnamálaráðuneyti (hildur.yr.thordardottir hjá mrn.is).

Tímabundnar nefndir
Til baka
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta