Hoppa yfir valmynd

Verðlagsnefnd búvara 2024 - 2026

Matvælaráðuneytið

Samkvæmt 7. gr. búvörulaga nr. 99/1993 skipar matvælaráðherra verðlagsnefnd búvara. Tveir fulltrúar eru tilnefndir af samtökum launþega, tveir af Bændasamtökum Íslands og tveir af Samtökum afurðastöðva í mjólkurframleiðslu.  Ráðherra tilnefnir einn fulltrúa og er hann formaður nefndarinnar. Varamenn eru tilnefndir með sama hætti. 

Í nefndinni eiga sæti:
Aðalmenn:

  • Tryggvi Þór Herbergsson, skipaður formaður án tilnefingar,
  • Sigurbjörg Ottesen, tlnefnd af Bændasamtökum Íslands, 
  • Rafn Bergsson, tilnefndur af Bændasamtökum Íslands, 
  • Elín Margrét Stefánsdóttir, tilnefnd af Samtökum afurðastöða í mjólkuriðnaði, 
  • Pálmi Vilhjálmsson, tilnefndur af Samtökum afurðastöðva í mjólkuriðnaði,
  • Steinunn Bragadóttir, tilnefnd af Alþýðusambandi Íslands,
  • Hrannar Már Gunnarsson, tilnefndur af Bandalagi starfsmanna ríkis og bæja, 

Varamenn:

  • Elísabet Anna Jónsdóttir, skipuð varamaður formanns án tilnefningar,
  •  Reynir Þór Jónsson, tilnefndur af Bændasamtökum Íslands,
  • Herdís Magna Gunnarsdóttir, tilnefnd af Bændasamtökum Íslands,
  • Ásvaldur Þormóðsson, tilnefndur af Samtökum afurðastöðva í mjólkuriðnaði,
  • Þórunn Andrésdóttir, tilnefnd af Samtökum afurðastöðva í mjólkuriðnaði,
  • Róbert Farestveit, tilnefndur af Alþýðusambandi Íslands,
  • Sonja Ýr Þorbergsdóttir, tilnefnd af Bandalagi starfsmanna ríkis og bæja. 

Einnig hefur ráðherra tilnefnt Hálfdán Óskarsson sem fulltrúa minni vinnslufyrirtækja mjólkur sem áheyrnarfulltrúa í nefndina og skal hann hafa tillögurétt.

Með nefndinni starfar Arnar Freyr Einarsson hagfræðingur í matvælaráðuneytinu.

Fastanefndir
Til baka
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta