Málstefna um íslenskt táknmál - starfshópur
Málstefna úm ísenskt táknmál.
Starfshópur til þess að vinna að málstefnu um íslenskt táknmál. Málstefnan er unnin samkvæmt þingsályktun nr. 36/149 Áfram íslenska sem samþykkt var á Alþingi 2019.
Starfshópurinn er þannig skipaður:
Heiðdís Dögg Eiríksdóttir formaður, tilnefnd af Félagi heyrnarlausra,
Rannveig Sverrisdóttir tilnefnd af Málnefnd um íslenskt táknmál,
Kristín Lena Þorvaldsdóttir tilnefnd af Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra,
Eyrún Ólafsdóttir tilnefnd af Félagi heyrnarlausra.