Hoppa yfir valmynd

Stýrihópur um afreksstarf

Mennta- og barnamálaráðuneytið

Verkefni stýrihópsins er að vinna tímasetta innleiðingaráætlun nýrrar afreksstefnu og afreksmiðstöðvar í formi þingsályktunartillögu. Gert er ráð fyrir að fyrstu tillögur hópsins um kostnað og útfærslu fjármögnunar á fyrsta ári innleiðingar liggi fyrir í byrjun júní 2024. Samhliða teikni stýrihópurinn upp innleiðingaráætlun um fjármögnun stefnunnar en gert er ráð fyrir að innleiðing hefjist af krafti 1. janúar 2025.
Mælst er til þess að drög að þingsályktunartillögunni liggi fyrir 15. ágúst nk. og að hún verði lögð fram á Alþingi á haustdögum.

Stýrihópurinn er þannig skipaður:

Aðalmenn:

  • Berglind Ósk Guðmundsdóttir, formaður, án tilnefningar, Sjálfstæðisflokkur
  • Ingibjörg Isaksen, Framsóknarflokkur
  • Guðmundur Ingi Kristinsson, Flokkur fólksins
  •  Logi Einarsson, Samfylkingin
  •  Eva Dögg Davíðsdóttir, Vinstrihreyfingin – grænt framboð
  •  Halldóra Mogensen, Píratar

Varamenn:

  • Jóhann Friðrik Friðriksson, Framsóknarflokkur
  • Inga Sæland, Flokkur fólksins
  • Dagbjört Hákonardóttir, Samfylkingin
  • Bjarni Jónsson, Vinstrihreyfingin – grænt framboð
  • Björn Leví Gunnarsson, Píratar

Starfsmenn hópsins eru Hildur Ýr Þórðardóttir og Örvar Ólafsson í mennta- og barnamálaráðuneyti.


Tímabundnar nefndir
Til baka
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta