Samráðsnefnd eftirlitsskyldra aðila skv. raforkulögum 2024-2027
Skipuð 19. júní 2024.
Nefndin er skipuð í samræmi við 3. gr. b. raforkulaga nr. 65/2003 um starfshætti Raforkueftirlitsins til þriggja ára. Raforkueftirlitið skal hafa samráð við eftirlitsskylda aðila um framkvæmd og þróun eftirlitsins. Í því skyni skal starfa sérstök sex manna samráðsnefnd eftirlitsskyldra aðila, skv. 1. gr. reglugerðar nr. 466/2003 um samráðsnefnd eftirlitsskyldra aðila.
Samkvæmt tilnefningu Samorku
Finnur Beck, framkvæmdastjóri Samorku
Arnaldur B. Magnússon, sviðsstjóri Norðurorku
Guðlaug Sigurðardóttir, fjármálastjóri Landsnets
Páll Erland, forstjóri HS Veitna
Silja Rán Steinberg Sigurðardóttir, aðstoðarforstjóri RARIK
Svanhildur Jónsdóttir, deildarstjóri fjárfestinga rafveitu Veitna
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.