Sprotasjóður leik-, grunn- og framhaldsskóla. Stjórn 2022-2026.
Stjórn Sprotasjóðs leik-, grunn- og framhaldsskóla er skipuð sbr. ákvæði 15 gr. laga um leikskóla nr. 90/2008, 34. gr. laga um grunnskóla nr. 91/2008 og 53. gr. laga um framhaldsskóla nr. 92/2008. Sprotasjóður styður við þróun og nýjungar í skólastarfi í samræmi við stefnu stjórnvalda og aðalnámskrá. Hlutverk stjórnar er að gera tillögu til ráðherra um hvernig skuli ráðstafa fjárveitingu sjóðsins til styrkþega og gera tillögu um einstök áherslusvið sem skulu hafa forgang hverju sinni.
Stjórnin er þannig skipuð:
Aðalmenn:
- Bragi Þór Svavarsson, formaður, án tilnefningar
- Ingvi Hrannar Ómarsson, án tilnefningar
- Jónína Hauksdóttir, tilnefnd af Kennarasambandi Íslands
- Þórður Kristjánsson, tilnefnduraf Sambandi íslenskra sveitarfélaga
- Tryggvi Brian Thayer, tilnefndur af samstarfsnefnd háskólastigsins
Varamenn:
- Úrsúla María Guðjónsdóttir, án tilnefningar
- Sonja Dögg Pálsdóttir, án tilnefningar
- Magnús Þór Jónsson, tilnefndur af Kennarasambandi Íslands
- Svandís Ingimundardóttir, tilnefnd af Sambandi íslenskra sveitarfélaga
- Birna María B. Svanbjörnsdóttir, tilnefnd af samstarfsnefnd háskólastigsins
Skipunartími er frá 27. september 2022 til 26. september 2026.
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.