Úthlutunarnefnd greiðslna fyrir afnot af bókasöfnum 2020-2023
Hlutverk úthlutunarnefndarinnar er að annast úthlutun skv. 5. gr. laga um
bókmenntir nr. 91/2007.
Nefndarmenn:
Bryndís Loftsdóttir formaður, skipuð án tilnefningar,
Sigríður Logadóttir varaformaður, skipuð án tilnefningar,
Árelía Eydís Guðmundsdóttir tilnefnd af Rithöfundasambandi Íslands,
Páll Haukur Björnsson tilnefndur af Myndstefi,
Sverrir Jakobsson tilnefndur af Hagþenki.
Varamenn eru:
Ragnhildur Pála Ófeigsdóttir skipuð án tilnefningar,
Rúnar Helgi Vignisson skipaður án tilnefningar,
Friðrik Rafnsson tilnefndur af Rithöfundasambandi Íslands,
Rósa Dögg Þorsteinsdóttir tilnefnd af Myndstefi,
Sólrún Harðardóttir tilnefnd af Hagþenki.
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.