Stýrihópur Barnvænna sveitarfélaga og Réttindaskóla- og frístundar
Stýrihópur Barnvænna sveitarfélaga og Réttindaskóla og -frístundar er skipaður á grundvelli þingsályktunartillögu um barnvænt Ísland, framkvæmd Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna og samstarfssamnings UNICEF á Íslandi og mennta- og barnamálaráðuneytis um framkvæmd verkefnanna.
Hópurinn er þannig skipaður:
Aðalmenn:
- Stella Hallsdóttir, formaður, án tilnefningar
- Eyrún María Rúnarsdóttir, samkvæmt tilnefningu Menntavísindasviðs Háskóla Íslands
- Hanna Borg Jónsdóttir, samkvæmt tilnefningu UNICEF á Íslandi
- Bjarki Ármann Oddsson, samkvæmt tilnefningu Akureyrarbæjar
- Haraldur Sigurðsson, samkvæmt tilnefningu Reykjavíkurborgar
- Anna Elísabet Ólafsdóttir, samkvæmt tilnefningu Kópavogsbæjar
- Alfa Dröfn Jóhannsdóttir, samkvæmt tilnefningu Sambands íslenskra sveitarfélaga
Varamenn:
- Sigyn Blöndal Kristinsdóttir, samkvæmt tilnefningu UNICEF á Íslandi
- Karen Nóadóttir, samkvæmt tilnefningu Akureyrarbæjar
- Soffía Pálsdóttir, samkvæmt tilnefningu Reykjavíkurborgar
- Jakob Sindri Þórsson, samkvæmt tilnefningu Kópavogsbæjar
Starfsmaður hópsins er Freyja Sigurgeirsdóttir, sérfræðingur í mennta- og barnamálaráðuneyti (freyja.sigurgeirsdottir hjá mrn.is).
Gert er ráð fyrir að stýrihópurinn starfi til 31. desember 2024.
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.