Stefnuráð Stjórnarráðsins
Hlutverk stefnuráðs Stjórnarráðsins er að móta viðmið fyrir stefnumótun, áætlanagerð og stefnumótandi framsýni innan Stjórnarráðsins.
Stefnuráð skipa:
- Rósa Guðrún Erlingsdóttir, forsætisráðuneytinu, formaður
- Marta Birna Baldursdóttir, fjármála- og efnahagsráðuneytinu, varaformaður
- Ása María H Guðmundsdóttir, matvælaráðuneytinu
- Erla Hlín Hjálmarsdóttir, utanríkisráðuneytinu
- Helgi Einarsson, menningar- og viðskiptaráðuneytinu
- Helgi Freyr Kristinsson, mennta- og barnamálaráðuneytinu
- Tryggvi Haraldsson, félags- og vinnumarkaðsráðuneytinu
- Jóhanna Sigurjónsdóttir, innviðaráðuneytinu
- Reynir Jónsson, umhverfis- og auðlindaráðuneytinu
- Sigríður Jónsdóttir, heilbrigðisráðuneytinu
- Sigríður Valgeirsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytinu
- Sigrún Dóra Sævinsdóttir, dómsmálaráðuneytinu
- Þórdís Steinsdóttir, fjármála- og efnahagsráðuneytinu