Hoppa yfir valmynd

Stefnuráð Stjórnarráðsins

Hlutverk stefnuráðs Stjórnarráðsins er að móta viðmið fyrir stefnumótun, áætlanagerð og stefnumótandi framsýni innan Stjórnarráðsins. 

Stefnuráð skipa:

  • Rósa Guðrún Erlingsdóttir, forsætisráðuneytinu, formaður
  • Marta Birna Baldursdóttir, fjármála- og efnahagsráðuneytinu, varaformaður
  • Ása María H Guðmundsdóttir, matvælaráðuneytinu
  • Erla Hlín Hjálmarsdóttir, utanríkisráðuneytinu
  • Helgi Einarsson, menningar- og viðskiptaráðuneytinu
  • Helgi Freyr Kristinsson, mennta- og barnamálaráðuneytinu
  • Tryggvi Haraldsson, félags- og vinnumarkaðsráðuneytinu
  • Jóhanna Sigurjónsdóttir, innviðaráðuneytinu
  • Reynir Jónsson, umhverfis- og auðlindaráðuneytinu
  • Sigríður Jónsdóttir, heilbrigðisráðuneytinu
  • Sigríður Valgeirsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytinu
  • Sigrún Dóra Sævinsdóttir, dómsmálaráðuneytinu
  • Þórdís Steinsdóttir, fjármála- og efnahagsráðuneytinu

Ráð og stjórnir
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta