Valnefnd vegna sjálfbærrar fjármögnunar ríkissjóðs
Starfssvið: Valnefndin er fjármála- og efnahagsráðuneytinu til ráðgjafar við innleiðingu og viðhald á fjármögnunarramma fyrir sjálfbæra fjármögnun ríkissjóðs
Nefndarmenn:
Kristinn Bjarnason, tilnefndur af fjármála- og efnahagsráðuneytinu
Marta Birna Baldursdóttir, tilnefnd af fjármála- og efnahagsráðuneytinu
Björn Helgi Barkarson, tilnefndur af matvælaráðuneyti
Eggert Benedikt Guðmundsson, tilnefndur af forsætisráðuneytinu
Elsa B. Friðfinnsdóttir, tilnefnd af heilbrigðisráðuneyti
Erla Hlín Hjálmarsdóttir, tilnefnd af utanríkisráðuneyti
Kristín Þóra Harðardóttir, tilnefnd af forsætisráðuneytinu
Jóna Guðný Eyjólfsdóttir, tilnefnd af félags- og vinnumarkaðsráðuneytinu
Magnús Örn Agnesar Sigurðsson, umhverfis-, tilnefndur af orku- og loftslagsráðuneyti
Fulltrúar fjármála- og efnahagsráðuneytisins í valnefndinni deila með sér formennsku
Skipuð: 23. janúar 2023
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.