Þóknananefnd
Starfssvið:
Hlutverk nefndarinnar er að úrskurða um laun þeirra er starfa í nefndum ráðuneyta. Nefndinni berast erindi frá ráðuneytum og byggir úrskurði sína um hæfilega þóknun á upplýsingum um umfang nefndastarfa og vinnuframlag nefndarmanna. Greiðslur fyrir sérfræðistörf falla ekki undir starfssvið hennar.
Erindi til þóknananefndar skulu berast með rafrænum hætti á netfangið [email protected]
Nefndarmenn:
Einar Mar Þórðarson, tilnefndur af fjármála- og efnahagsráðuneytinu
Þórdís Steinsdóttir, tilnefnd af fjármála- og efnahagsráðuneytinu
Starfsmaður nefndar:
Ingunn M. Hilmarsdóttir
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.