Kvikmyndaráð 2020 - 2023
Kvikmyndaráð starfar skv. ákvæði 2. gr. kvikmyndalaga nr. 137/2001. Hlutverk kvikmyndaráðs er að veita stjórnvöldum og Kvikmyndamiðstöð Íslands ráðgjöf um kvikmyndamálefni og gerir tillögur til ráðherra um stefnu og markmið opinberra aðgerða á sviði kvikmyndalistar.
Kvikmyndaráð er þannig skipað:
Sigurjón Sighvatsson formaður, skipaður án tilnefningar,
Margrét Örnólfsdóttir varaformaður, tilnefnd af Félagi leikskálda og handritshöfunda,
Anna Þóra Steinþórsdóttir tilnefnd af Félagi kvikmyndagerðarmanna,
Lilja Ósk Snorradóttir tilnefnd af Framleiðendafélaginu - SÍK,
Ragnar Bragason tilnefndur af Samtökum kvikmyndaleikstjóra,
Lilja Ósk Diðriksdóttir tilnefnd af Félagi kvikmyndahúsaeigenda,
Bergsteinn Björgúlfsson tilnefndur af Bandalagi íslenskra listamanna,
Birna Hafstein tilnefnd af Félagi Íslenskra leikara.
Varamenn eru:
Auður Edda Jökulsdóttir, skipuð án tilnefningar,
Elva Sara Ingvarsdóttir tilnefnd af Félagi kvikmyndagerðarmanna,
Kristinn Þórðarson tilnefndur af Framleiðendafélaginu - SÍK,
Ása Helga Hjörleifsdóttir tilnefnd af Samtökum kvikmyndaleikstjóra,
Þorvaldur Árnason tilnefndur af Félagi kvikmyndahúsaeigenda,
Sigríður Rósa Bjarnadóttir tilnefnd af Bandalagi íslenskra listamanna,
Hjálmar Hjálmarsson tilnefndur af Félagi Íslenskra leikara,
Huldar Breiðfjörð tilnefndur af Félagi leikskálda og handritshöfunda.
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.