Starfshópur um gerð skýrslu (grænbókar) um heildarendurskoðun lífeyrissjóðakerfisins
Starfssvið:
Að greina stöðu og framtíð lífeyrissjóðakerfisins með heildstæðum hætti
Nefndarmenn:
Elín Björg Jónsdóttir, formaður, án tilnefningar
Vilhjálmur Egilsson, formaður, án tilnefningar
Ágúst Þór Sigurðsson, tilnefndur af félags- og vinnumarkaðsráðherra
Friðrik Jónsson, tilnefndur af Bandalagi háskólamanna
Gerður Guðjónsdóttir, tilnefnd af Sambandi íslenskra sveitarfélaga
Halldór Benjamín Þorbergsson, tilnefndur af Samtökum atvinnulífsins
Henný Hinz, tilnefnd af forsætisráðherra
Hilmar Harðarson, tilnefndur af Alþýðusambandi Íslands
Ólafur Páll Gunnarsson, tilnefndur af Landssamtökum lífeyrissjóða
Páll Ásgeir Guðmundsson, tilnefndur af Samtökum atvinnulífsins
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, tilnefnd af BSRB
Tinna Finnbogadóttir, skipuð án tilnefningar
Þórir Gunnarsson, tilnefndur af Alþýðusambandi Íslands
Þórey S. Þórðardóttir, tilnefnd af Landssamtökum lífeyrissjóða
Skipaður:
22. febrúar 2023
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.