Þingmannanefnd um málefni barna 2022-2025
Þingmannanefnd um málefni barna vinnur að endurskoðun lagaumhverfis og stefnumótun í málefnum barna og innleiðingu laga um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna, nr. 86/2021.
Þingmannanefndin er þannig skipuð:
Aðalmenn:
- Ingibjörg Ólöf Isaksen, formaður, samkvæmt tilnefningu Framsóknarfloksins
- Berglind Ósk Guðmundsdóttir, samkvæmt tilnefningu Sjálfstæðisflokksins
- Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, samkvæmt tilnefningu Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs
- Eyjólfur Ármannsson, samkvæmt tilnefningu Flokks fólksins
- Halldóra Mogensen, samkvæmt tilnefningu Pírata
- Guðbrandur Einarsson, samkvæmt tilnefningu Viðreisnar
- Oddný G. Harðardóttir, samkvæmt tilnefningu Samfylkingarinnar
Varamenn:
- Jóhann Friðrik Friðriksson, samkvæmt tilnefningu Framsóknarflokksins
- Vilhjálmur Árnason, samkvæmt tilnefningu Sjálfstæðisflokksins
- Kári Gautason, samkvæmt tilnefningu Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs
- Ásthildur Lóa Þórsdóttir, samkvæmt tilnefningu Flokks fólksins
- Eva Sjöfn Helgadóttir, samkvæmt tilnefningu Pírata
- Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, samkvæmt tilnefningu Viðreisnar
- Dagbjört Hákonardóttir, samkvæmt tilnefningu Samfylkingarinnar
Áheyrnarfulltrúi er Svandís Ingimundardóttir f.h. Sambands íslenskra sveitarfélaga.
Starfsmaður nefndarinnar er Elisabeth Patriarca Kruger, lögfræðingur í mennta- og barnamálaráðuneyti (elisabeth.p.kruger hjá mrn.is)
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.