Hoppa yfir valmynd

Vinnuhópur um fullgildingu samþykktar Alþjóðavinnumálastofnunarinnar nr. 190.

Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

Vinnuhópurinn hefur það hlutverk að greina efni samþykktar Alþjóðavinnumálastofnunarinnar nr. 190, um aðgerðir gegn ofbeldi og áreitni, og leggja mat á hvort og þá hvaða breytingar á löggjöf hér á landi fullgilding umræddrar samþykktar hefur í för með sér hér á landi.

Formaður vinnuhópsins er Eva Margrét Kristinsdóttir, yfirlögfræðingur félags- og vinnumarkaðsráðuneytis, starfsmaður vinnuhópsins er Hildur Margrét Hjaltested, sérfræðingur hjá félags- og vinnumarkaðsráðuneyti.

Að öðru leyti er vinnuhópurinn skipaður eftirtöldum fulltrúum:

  • Andri Valur Ívarsson, tilnefndur af Bandalagi háskólamanna.
  • Aron Freyr Jóhannsson, tilnefndur af Samgöngustofu.
  • Dagný Aradóttir Pind, tilnefnd af BSRB.
  • Eggert Ólafsson, tilnefndur af innviðaráðuneyti.
  • Ellisif Tinna Víðisdóttir, tilnefnd af Sambandi íslenskra sveitarfélaga.
  • Elsa Jónsdóttir, tilnefnd af Vinnueftirlitinu.
  • Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir, tilnefnd af Alþýðusambandi Íslands.
  • Maj-Britt Hjördís Briem, tilnefnd af Samtökum atvinnulífsins.
  • Valgeir Þór Þorvaldsson, tilnefndur af fjármála- og efnahagsráðuneyti.

Ekki er gert ráð fyrir að greidd verði laun eða önnur þóknun af hálfu ráðuneytisins fyrir setu í vinnuhópnum.

Skipaður 24.11. 2022

 
Tímabundnar nefndir
Til baka
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta