Samráðsnefnd um málefni fatlaðs fólks
Samráðsvettvangur ríkisins, sveitarfélaga og hagsmunaaðila um málefni fatlaðs fólks. Hlutverk nefndarinnar er að vera ráðgefandi fyrir ráðherra við stefnumörkun í málefnum fatlaðs fólks.
Samráðsnefndin er þannig skipuð:
- Anna Klara Georgsdóttir, formaður, án tilnefningar
- Kristinn Arnar Diego, án tilnefningar
- Vífill Harðarson, tilnefndur af fjármála- og efnahagsráðuneytinu
- Sveinn Rúnar Hauksson, tilnefndur af Geðhjálp
- Unnur Helga Óttarsdóttir, tilnefnd af Landssamtökunum Þroskahjálp
- Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir, tilnefnd af Sambandi íslenskra sveitarfélaga
- Valgerður Jónsdóttir, tilnefnd af Sambandi íslenskra sveitarfélaga,
- Rósa María Hjörvar, tilnefnd af ÖBÍ réttindasamtökum
- Rúnar Björn Herrera Þorkelsson, tilnefndur af ÖBÍ réttindasamtökum
Varafulltrúar:
- Marta Guðrún Skúladóttir, tilnefnd af fjármála- og efnahagsráðuneytinu.
- Berglind Sigurðardóttir, tilnefnd af Geðhjálp.
- María Ingibjörg Kristjánsdóttir, tilnefnd af Sambandi íslenskra sveitarfélaga.
- Anna Lára Steindal, tilnefnd af Landssamtökunum Þroskahjálp.
- Alma Ýr Ingólfsdóttir, tilnefnd af ÖBÍ réttindasamtökum.
Starfsmaður nefndarinnar er Soffía Dóra Jóhannsdóttir lögfræðingur í félags- og vinnumarkaðsráðuneytinu.
Skipunartími er frá 25. nóvember 2024 til 25. nóvember 2028.
Ekki er gert ráð fyrir að greidd verði þóknun fyrir setu í nefndinni.
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.