Starfshópur um mótun leiðbeininga fyrir starfsfólk og stjórnendur grunnskóla
Starfshópurinn skal gera tillögur að leiðbeiningum fyrir starfsfólk og stjórnendur grunnskóla um viðbrögð við atvikum sem upp kunna að koma í skólastarfi sbr. reglugerð um ábyrgð og skyldur aðila skólasamfélagsins í grunnskólum, þ.m.t. í tengslum við hegðun nemenda, líkamlegt inngrip sbr. 13. gr. reglugerðarinnar og hvenær og að hvaða skilyrðum uppfylltum heimilt sé að beita úrræðum með notkun úrræða svo sem hvíldarherbergja í grunnskólum á grundvelli gildandi laga og skráningu slíkra tilvika.
Til bakaHópurinn er þannig skipaður:
- Theódóra Sigurðardóttir, formaður, án tilnefningar
- Hjördís Eva Þórðardóttir, án tilnefningar
- Sigurður Sigurðsson, tilnefndur af Heimili og skóla
- Dagný Hauksdóttir, tilnefnd af Skólastjórafélagi Íslands
- Anna Rós Sigmundsdóttir, tilnefnd af Félagi grunnskólakennara
- Valgerður Rún Benediktsdóttir, tilnefnd af Sambandi íslenskra sveitarfélaga
- Einar Trausti Einarsson, tilnefndur af Grunni - félagi fræðslustjóra og stjórnenda skólaskrifstofa
- Skúli Pétursson, tilnefndur af Menntamálastofnun
- Victor Berg Guðmundsson, tilnefndur af Samfés
- Atli Viðar Bragason, tilnefndur af Barna- og fjölskyldustofu
Mælst er til þess að starfshópurinn ljúki störfum fyrir 1. maí 2023.
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.