Æskulýðssjóður. Stjórn 2024-2025.
Hlutverk Æskulýðssjóðs er að styrkja verkefni á vegum æskulýðsfélaga og æskulýðssamtaka skv. 9. gr. Æskulýðslaga nr. 70/2007. Stjórn Æskulýðssjóðs úthlutar styrkjum úr Æskulýðssjóði, sbr. 8. og 9. gr. laganna.
Stjórnin er þannig skipuð:
- Lárus Helgi Ólafsson, formaður sjóðsstjórnar og formaður Æskulýðsráðs til 31. desember 2024
- Hjalti Sigurðsson, varaformaður, samkvæmt tilnefningu Æskulýðsráðs
- Guðbjörg Linda Udengard, samkvæmt tilnefningu Æskulýðsráðs
Varamenn eru:
- Jóna Rán Pétursdóttir, samkvæmt tilnefningu Æskulýðsráðs
- Þórdís Anna Gylfadóttir, samkvæmt tilnefningu Æskulýðsráðs
Skipunartímabil stjórnar er frá 1. janúar 2024 til 31. desember 2025.
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.