Hoppa yfir valmynd

Áfrýjunarnefnd í kærumálum háskólanema

Úrskurðir nefndar
Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

Áfrýjunarnefnd í kærumálum háskólanema úrskurðar í málum, þar sem námsmenn í ríkisháskólum eða háskólum sem hlotið hafa staðfestingu menntamálaráðherra, telja brotið á rétti sínum sbr. ákvæði reglna nr. 1152/2006 um áfrýjunarnefnd í kærumálum háskólanema skv. 20. gr. laga nr. 63/2006.

Nefndin er þannig skipuð:

Aðalmenn:

  • Elvar Jónsson, formaður, án tilnefningar
  • Eva Halldórsdóttir, tilnefnd af samstarfsnefnd háskólastigsins
  • Pétur Marteinn Urbancic Tómasson, tilnefndur af Landssamtökum íslenskra stúdenta

Varamenn:

  • Silja Rán Arnarsdóttir, án tilnefningar
  • Guðmundur Sigurðsson, tilnefndur af samstarfsnefnd háskólastigsins
  • Kristín Ósk Wiium Hjartardóttir, tilnefnd af Landssamtökum íslenskra stúdenta

Nefndin starfar í tvö ár. Skipunartímabil núverandi nefndar er frá 18. maí 2024 til 17. maí 2026.

Hafa má samband við nefndina með tölvupósti á [email protected].

Úrskurða- og kærunefndir
Til baka
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta