Hoppa yfir valmynd

Færni- og heilsumatsnefnd heilbrigðisumdæmis Norðurlands

Heilbrigðisráðuneytið

Samkvæmt 15. gr. laga um málefni aldraðra nr. 125/1999, skipar ráðherra eina færni- og heilsumatsnefnd í hverju heilbrigðisumdæmi til að sjá um mat á þörf fólks fyrir dvöl í hjúkrunarrými og dvalarrými. Auk þess metur nefndin þörf fyrir hvíldarinnlögn á hjúkrunarheimili. Nefndin er skipuð þremur mönnum til fjögurra ára í senn.

Aðalmenn

  • Arna Rún Óskarsdóttir, læknir, formaður
  • Herdís Klausen, hjúkrunarfræðingur
  • Guðbjörg Helga Hjálmarsdóttir, félagsráðgjafi

Varamenn

  • Guðrún Dóra Clarke, læknir
  • Edda Björg Sverrisdóttir, hjúkrunarfræðingur
  • Sirrý Sigurlaugardóttir, félagsráðgjafi

Skipunartími nefndarinnar er frá 1. júní 2020 til 31. maí 2024. Skipunartími var síðan framlengdur um eitt ár til 31. maí 2025.

Umsókn skal send:
Færni- og heilsumatsnefnd, Heilsugæslan á Akureyri
Hafnarstræti 99, 600 Akureyri
Sími: 460-4600

Fastanefndir
Til baka
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta