Fagráð náttúruminjaskrár
Skipað 19. ágúst 2021.
Fagráð náttúruminjaskrár er skipað samkvæmt 15. gr. náttúruverndarlaga nr. 60/2013 til fimm ára. Fagráð náttúruminjaskrár skal vera Náttúrufræðistofnun Íslands til ráðgjafar um gerð tillögu um minjar á náttúruminjaskrá. Náttúrufræðistofnun Íslands annast umsýslu vegna starfs fagráðsins.
Í fagráðinu eiga sæti fulltrúar frá umhverfis- og auðlindaráðuneyti, frjálsum félagsamtökum, Hafrannsóknastofnun, Minjastofnun, Samtökum náttúrustofa, Skógrækt ríkisins, Umhverfisstofnun og Veiðmálastofnun.
Án tilnefningar
Sigurður Á. Þráinsson, formaður
Guðríður Þorvarðardóttir, varamaður formanns
Samkvæmt tilnefningu umhverfisverndarsamtaka
Erla Dóra Vogler
Hrafnhildur Hannesdóttir, til vara
Samkvæmt tilnefningu Hafrannsóknastofnunar
Steinunn Hilma Ólafsdóttir
Ingi Rúnar Jónsson, til vara
Samkvæmt tilnefningu Minjastofnunar Íslands
Guðmundur Stafán Sigurðarson
Sædís Gunnarsdóttir, til vara
Samkvæmt tilnefningu Samtaka náttúrustofa
Sigþrúður Stella Jóhannsdóttir
Aðalsteinn Örn Snæþórsson, til vara
Samkvæmt tilnefningu Skógræktar ríkisins
Bjarki Þór Kjartansson
Hrefna Jóhannesdóttir, til vara
Samkvæmt tilnefningu Umhverfisstofnunar
Ingibjörg Marta Bjarnadóttir
Davíð Örvar Hansson, til vara
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.